Hér getur þú hannað hátíðararmböndin þín sjálf(ur) með stafrænni prentun nákvæmlega eins og þú vilt.
Veldu fjölda og sendu inn þína eigin hönnun eða veldu eina af okkar hugmyndum. Hladdu upp myndum, merkjum og texta þar til þú færð þá niðurstöðu sem þú vilt. Armbandið er 15x360mm að lengd. Með easylock.
Afhendingartími: 10 - 15 vinnudagar. Skrifaðu "express" í athugasemd við pöntunina, og fáður afhent á innan við viku (kostar kr. 7000 aukalega).