Leita...
Ikast Etiket - Labelyourself
innskraning 
0

Pappírsarmbönd með og án texta

 • Fljót afhending
 • Með eða án texta
 • Frá aðeins 10 stk.
Afhendingartími: Verður sent í dag
Afhendingartími
Á lager, ef þú pantar fyrir kl. 14.00 þá sendum við samdægurs. Þegar vörurnar þínar eru pakkaðar og tilbúnar til sendingar, sendum við þér tölvupóst.

Afhendingarverð: ÓKEYPIS yfir 3500 kr.

Gæða pappírsarmbönd - þau bestu!

Ef þig vantar ódýra og skilvirka armbandslausn, þá eru pappírsarmböndin / tyvek armböndin okkar frábær lausn.

Pappírsarmböndin eru góð lausn, sem einnig er hægt að nota sem ódýrt aðgangskerfi.

Við erum með mismunandi möguleika innan pappírsarmbanda:
1. Án prents, beint af lager. Pantast hér á síðunni.
2. Pappírsarmbönd með texta, sem pantast hér á síðunni.
3. Pappírsarmbönd með lógói pantast með því að senda tölvupóst á info@ikastetiket.dk

Við erum alltaf með pappírsarmbönd á lager, sem við sendum samdægurs.

Vantar þig armbönd úr öðru efni? Við seljum einnig hátíðararmbönd og sílikonarmbönd.
Við bjóðum einnig upp á

Pappírsarmbönd með lógói
Hanna eigin
Hátíðararmbönd
Hanna eigin
Fjöldi og gerð:
Veldu fjölda:
stk


Týpa: (Ath: Hönnunin þin verður núllstillt ef þú breytir týpu)

Stærð:
mm mm

Mundu að ýta á "Veldu"

Bakgrunnur:

ClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipartClipart Swirl Swirl 2 Swirl 3 Heart Blur Converse Crown Men hits Women Retro One Retro Two Retro Three Heart Circle Swirl Swirl 2 Swirl 3
Veldu gerð:
Skrifaðu þinn texta:
Veldu gerð:
Veldu fjölda:
Mix
Ef þú pantar t.d. 30 armbönd og vilt 10 rauð, 10 græn og 10 gul, vinsamlegast skrifaðu okkur hér. Îú getur pantað 10, 20, 30 o.s.frv. í hverjum lit.
Mundu at merkja við í kassann hér fyrir ofan:
Verð (með vsk.) kr.

Afhendingartími:
Án texta eða logo - pantaðu fyrir kl. 13 á virkum dögum, og við sendum sama dag.

Með texta og pantað hér á síðunni, 6-12 virkir dagar. Skrifaðu jafnvel í athugasemdina þegar þú pantar, hvenær þú þarft að nota armböndin.

Pantar þú ódýr, "prentuð fyrir mistök" armbönd, færðu send pappírsarmbönd sem hafa verið prentuð fyrir mistök. Öll armböndin eru eins, og það getur til dæmis staðið "HÅNDBOLD DM 2012" á þeim.

Ef þú vilt prentað logo (vörumerki) á armböndin sendum við þér teikningu af armbandinu áður en við prentum, en fyrst þegar lögð er pöntun. Sjáðu verðinm hér fyrir neðan, og sendu okkur tölvupóst með texta, logo (vörumerki) og svo frv.


SENDA FYRIRSPURN - Fáðu tilboð


Verð með prenti/logo:
100 stk.Kr. 49
500 stk.Kr. 24
1000 stk.Kr. 14
2000 stk.Kr. 13
5000 stk.Kr. 11Með stafrænni prentun:
100 stk.Kr. 94
500 stk.Kr. 50
1000 stk.Kr. 28
2000 stk.Kr. 25
5000 stk.Kr. 19


Afhendingartími á pappírsarmböndum með logo/vörumerki eru 1 - 3 vikur. Gegn hraðagjaldi getum við sent þau innan fárra daga.

Byrjunargjald á hverja hönnun er kr. 10.000.

Litaskipti við minnst. 500 stk. er ókeypis við prent með logo/grafík.

Ekki það sem þú ert að leita að? Farðu í yfirlitið okkar yfir armbönd.


Armbönd úr pappírslíki, eða tyvek, sem er mjög slitsterkt og fullkomið í aðgangsöryggi. Límið og gæðin eru þau bestu á markaðnum.

Armböndin eru fest á með sjálflímandi flipa, og eru mjög auðveld og fljótleg í notkun.

Sniðmát


Niðurhala pdf sniðmáti:
Sniðmát fyrir pappírsarmbönd 19mm
Sniðmát fyrir pappírsarmbönd 24mm

 

Staðreyndir

 • Frá aðeins 10 stk.
 • Armbandið passar bæði á börn og fullorðna.
 • Pappírsarmböndin / tyvek armböndin eru í númeraröð.
 • 20 mismunandi litir tyvek að velja á milli
 • 12, 19 eða 24 mm breið. Stöðluð stærð er 19 mm.
 • Öryggislokun, svo pappírsarmbandið getur ekki skipt um "eiganda".
 • Pantanir með prenti í eigin hönnun, minnst 100 stk. Við þann fjölda prentum við með svörtu, rauðu, hvítu eða bláu á valfrjálsan lit.
 • Við prentum öfuga prentplötu ef textinn á að vera hvítur. Þannig prentum við allt annað en textann, svo það lítur út fyrir að textinn sé hvítur á svörtum grunni.


Pappírsarmbönd fyrir partý, hátíðir eða sumarbúðir


Við hjá Label Yourself sendum pappírsarmbönd á óteljandi viðburði - og það af góðri ástæðu. Pappírsarmbönd eru ótrúlega fjölhæf gerð af armböndum sem auðvelt er að sérsníða með prentuðum texta eða myndum. Auk þess eru pappírsarmbönd ódýr lausn sem við getum afhent hratt, bæði með og án prents. Samkvæmt reynslu okkar eru pappírsarmbönd notuð við allt frá smæstu partýum til meiriháttar hátíða með þúsundum gesta. Þegar pappírsarmbönd eru notuð á meiriháttar hátíðum er það vegna þess að þau eru mjög örugg lausn sem erfitt er að svindla á.

Á síðastliðnum árum höfum við komist að því að margir vilja einnig stýra aðgangi að minni einkapartýum eins og 18 ára afmælisveislum barna, steggjapartýum, diskópartýum án áfengis, hrekkjavökupartýum, námslokapartýum, brúðkaupum, stærri afmælisveislum og fermingum. Með pappírsarmböndum fá gestgjafarnir yfirsýn yfir hverjum hafi verið boðið í partýið. Með hátíðararmböndum getur þú komið í veg fyrir óboðna gesti eða þá sem hafa ekki greitt aðgangseyrinn til að taka þátt. Ef gestir þínir munu koma til með að nota armbandið í marga daga ættir þú að íhuga að nota ofnu armböndin okkar þar sem pappírsarmböndunum er ætlað að vera einnota.

Leyndarmálið á bak við pappírsarmböndin er tyvek


Pappírsarmböndin eru ekki úr pappír (þrátt fyrir að nafnið gefi það til kynna) heldur efni sem lítur út eins og mjúkur pappír ef þú skoðar það ekki of grannt. En armböndin eru í raun og veru búin til úr tyvek. Tyvek er mjög endingargott efni sem er líka notað við gerð heilgalla með verndareiginleikum. Það er nánast ómögulegt að rífa efnið í sundur en það er auðvelt að skera það með hníf eða skærum þegar gestirnir vilja taka það af sér. Pappírsarmböndin þola að blotna og notendur þeirra geta helt bjór á þau, þvegið sér um hendurnar eða farið í sturtu án þess að skemma þau. Tyvek armböndin eru líka notuð á gististöðum þar sem gagnlegt er að hafa yfirlit yfir hvaða gestir eru með allt innifalið eða hverjir hafa aðeins greitt fyrir morgunverð, o.s.frv.

Hannaðu einstök pappírsarmbönd


Við eigum alltaf pappírsarmbönd án prents á lager í mörgum mismunandi litum og með röndum. Það er ekkert mál að blanda saman litum en hafðu í huga að við blöndum ekki saman minna en 10 af hverjum lit.
Ef þú vilt einstakari lausn getur þú valið áprentuð pappírsarmbönd. Þessi lausn er kjörin fyrir þá sem vilja pappírsarmbönd með eigin texta en sem þurfa ekki myndmerki eða algjörlega einstaka hönnun. Þú getur hannað pappírsarmbönd með eigin texta hér á þessari síðu. En ef þú vilt pappírsarmbönd í algjörlega öðrum lit eða með grafík eða myndmerki getum við líka verið þér innan handar. Hafðu bara samband við söluteymið okkar til að hefjast handa.

Svona á að nota pappírsarmbönd


Á einum enda pappírsarmbandsins er rifgatað mynstur og á bakhliðinni er lítill ferhyrningur með lími og hlífðarfilmu. Þegar festa á armbandið á úlnliðinn þarf bara að fjarlægja hlífðarfilmuna og setja armbandið um úlnliðinn. Þegar það liggur nægilega þétt upp að úlnliðnum skal þrýsta líminu að armbandinu og þá hefur pappírsarmbandinu verið lokað. Vísifingur verður að komast á milli úlnliðarins og armbandsins - það verður að vera strekkt en þó ekki oft strekkt. Þegar pappírsarmbandið hefur verið sett rétt á úlnliðinn er ómögulegt að taka það af sér og deila því með öðrum án þess að skemma það.

 
5/5 - lestu umsagnir viðskiptavina
Mat viðskiptavina:
 
Skrifaðu athugasemd hér


Trustpilot
TrustScore 4.7 | 291 reviews

5/5 1