Skoða úrval af
fatahengismiðum.
2 hluta fatahengismiðar með samfelldri númeraröð.
Viðskiptavinurinn fær annan hlutann og hinn hlutinn, með gati á, fer á herðatré.
Lógó, nafn og fleira er hægt að prenta á miðana án aukakostnaðar þegar 60.000 stk / 120 rúllur eru pantaðar.
Staðreyndir
- Afhendist á rúllu með 500 stk. Ef þú pantar tvær rúllur í sama lit færðu númerin 1 til 999
- Heildarstærð á fatahengismiða er 30x90 mm. Miðinn sem viðskiptavinurinn fær 30x50 mm. Miðinn sem verður í fatahenginu er 30x40 mm.
- Gatið er 8 mm. í þvermál
- Til á lager í 5 litum: rauðu, grænu, gulu, hvítur, fjólubláu.
- Við seljum vélar fyrir miðana úr málmi og plasti.
For 5 dage siden
Very fast delivery and good product. Have ordered 2 times and always..
Rikey Steinsdottir
For 5 dage siden
Beautiful and long lasting stickers. Fast delivery without extra fee..
Málfríður Jónsdóttir
For 48 dage siden
Good product loved the fact that you can .put pictures of the child..
Sandra Júlíana
For 65 dage siden
Nice fabric in the labels and quick service.
Guðbjörg Ólafía Gísladóttir