Lyklabönd
Lyklabönd og hálsbönd eftir þinni hönnun
Víð bjóðum uppá lyklabönd og lanyards í eigin hönnun með mjög stuttum afhendingartíma.
Þú stjórnar sjálf/ur lengd, breidd, litum, hönnun og aukahlutum, t.d. spennu, plastvasa, farsímasnúru o.s.frv. Það eru engar takmarkanir fyrir því sem við getum gert. Eingöngu ímyndurnaraflið setur mörkin!
Vinsamlegast athugið að myndirnar hér fyrir neðan eru til innblásturs, þar sem við framleiðum öll lyklaböndin okkar fra grunni.
- Sjálfbær og mikil gæði
- Búin til úr endurnýttu efni
- Gott verð og hröð afgreiðsla
Verð: Frá kr. 39.900
- Mest selt
- Hraðafgreiðsla í boði
- Prentun í allt að 4 litum
Verð: Frá kr. 38.900
- Frábær gæði
- Mjög nákvæm prentun
- Skjót afgreiðsla í boði
Verð: Frá kr. 50.400
- Eins og skóreimar
- Laust prjón í góðum gæðum
- Express afhending möguleg
Verð: Frá kr. 35.900
- Prentuð í fullum lit og mjúk
- Búin til úr endurnýtanlegu efni
- Staðbundin framleiðsla innan ESB
Verð: Frá kr. 53500
- Faglegt band
- Gott fyrir stóra PVC bandpoka
- Búið til samkvæmt þinni lýsingu
Verð: Frá kr. 39.500
- Náttúruvænt
- Falleg mjúk gæði
- Gott verð og stutt afhending
Verð: Frá kr. 56.000
- Lífræn bómull
- Gott verð og stutt afhending
- Sjálfbært val
Verð: Frá kr. 56.000
- Ofin hönnun
- Hringlaga lyklabönd
- Skerðu þig frá fjöldanum
Verð: Frá kr. 69.000
- Ótrúlega endingargott
- Töff ofin hönnun
- Mikið auglýsingagildi
Verð: Frá kr. 62.900
- Lyklaband úr sílikoni
- Töff hönnun
- Prentuð eftir þínu höfði
Verð: Frá kr. 38.900
- Stuttur sendingartími
- Einstök gúmmíprentun
- Frábær gæði
Verð: Frá kr. 45.900
- Stílhrein gæði
- Minna er meira
- Leiserprentað lógó
Verð: Frá kr. 69.900
- Niðurbrjótanlegur pappír
- Flott áhrif
- Fljót afgreiðsla
Verð: Frá kr. 47.200
- Stuttur afhendingartími
- Frá aðeins 50 stk.
- Þú hannar þau á netinu
Verð: Frá kr. 29.900
- 1+1 litur
- Frá 500 stk.
- Áletrað myndmerki
Verð: Frá kr. 227.500
- Einstaklega mikil nákvæmni
- Eftir óskum viðskiptavinarins
- Marglitaprentun
Verð: Frá kr. 45.900
- Kaupa frá 1 stk
- Halda utan um lykla og kort
- 80 cm lengd
Verð: Frá kr. 399
- Allar stærðir
- Kreditkortagæði
- Frá 100 stk. með prentun
Verð: Frá kr. 25.900
- Fyrir kort eða annað svipað
- Lágt verð
- Stuttur sendingartími
Verð: Frá kr. 1.260
Lyklabönd, hálsbönd o.fl.
Við erum sérfræðingar í lyklaböndum, og við seljum hágæða lyklabönd á mjög samkeppnishæfu verði. Afhendingartíminn okkar er mjög stuttur, og við getum afhent vörur á einstaklega stuttum tíma ef nauðsynlegt er.
Breiða úrvalið og afhendingartíminn hefur gert okkur að leiðandi framleiðanda, bæði fyrir stóru og smáu viðburðina.
Express afhending
Við prentum í sumum tilfellum lyklaböndin á nokkrum dögum, og bjóðum einnig uppá ofin bönd á ca. 2-3 vikum.
Við erum með lyklabönd á lager í mismunandi litum og gerðum þar sem þú getur keypt frá 1 stk og frá 50 stk. með prenti. Ef þú ert með óskir, spurðu þá endilega þar sem við leggjum mikla vinnu í að hjálpa viðskiptavinum okkar.
Lyklabönd er líka hægt að nota fyrir aðgangskort fyrir ráðstefnur, tónleika, biðraðir og "backstage". Möguleikarnir eru margir og bara ýmindunaraflir setur mörkin.
Möguleikar
Lyklabönd, einnig kölluð hálsbönd, lyklakippur, auglýsingabönd og fleira, er mjög vinsæl auglýsing sem getur notast aftur og aftur og kúnnarnir eru ánægðir með..Lyklabönd er líka hægt að nota fyrir aðgangskort fyrir ráðstefnur, tónleika, biðraðir og "backstage". Möguleikarnir eru margir og bara ýmindunaraflir setur mörkin.
Vinsælu ID kortin okkar eru mikið notuð með lyklaböndunum. Ef þig vantar flotta vöru, þá erum við með plastvasa í mörgum stærðum á lager, sem þú getur sett kortin í og hengt í lyklabandið.