Staðreyndir
- Stærðin er 10 mm x 15mm + pláss til að sauma
- Fæst svart með hvítu letri og hvítt með svörtu letri
Ef við eigum ekki stærðarmerkin sem þú óskar eftir, þá búum við þau gjarnan til. Lámarkspöntun er 300 stk. og framleiðslan tekur venjulega um 2 til 3 vikur.
Önnur leið til að fá ódýrar stærðarmerkingar í mörgum litum er að panta þær sem ofnu nafnaböndin okkar, sjá
www.ikastetiket.dk/navnebaand þar sem þú setur inn t.d. textann XS S M L XL XXL
Þú færð þá merkingarnar á borða, sem þú klippir svo niður.
Skoðaðu allt úrvalið okkar af
merkjum.
For 5 dage siden
Very fast delivery and good product. Have ordered 2 times and always..
Rikey Steinsdottir
For 5 dage siden
Beautiful and long lasting stickers. Fast delivery without extra fee..
Málfríður Jónsdóttir
For 48 dage siden
Good product loved the fact that you can .put pictures of the child..
Sandra Júlíana
For 65 dage siden
Nice fabric in the labels and quick service.
Guðbjörg Ólafía Gísladóttir