Skoðaðu allt úrvalið okkar af
límmiðum.
Þarftu að merkja gler, umbúðir eða hönnunina þína? Þá erum við með límmiðana.
Kringlóttu límmiðarnir okkar eru fáanlegir í fleiri litum, stærðum og leturgerðum, svo þeir henti þínum þörfum.
Þeir fást einnig með gegnsæjum, gylltum eða silfruðum bakgrunni.
Gerðu sporöskjulaga merki með því að ýta á "Hannaðu sjálf/ur".
Staðreyndir
- Prentið er án eiturefna og inniheldur engin leysiefni.
- Kringlóttir límmiðar eru líka flottir sem markaðslímmiðar.
- Þola uppþvottavélar og örbylgjuofna.
- Við gerum þá í öllum stærðum.
- Þinn texti, litur, bakgrunnur, logo, mynd og svo frv.
- Settu inn þína egin grafík, með því að ýta á "Setja inn bakgrunn".
- Prófað og góðkennt af öryggisstöðlum EN 71-3 fyrir leikföng. Inniheldur ekki PVC.
For 5 dage siden
Very fast delivery and good product. Have ordered 2 times and always..
Rikey Steinsdottir
For 5 dage siden
Beautiful and long lasting stickers. Fast delivery without extra fee..
Málfríður Jónsdóttir
For 48 dage siden
Good product loved the fact that you can .put pictures of the child..
Sandra Júlíana
For 65 dage siden
Nice fabric in the labels and quick service.
Guðbjörg Ólafía Gísladóttir