Label Factory: Hannaðu þína eigin miða


Viltu merki sem eru pínu sérstök? Ef þú vilt hanna miðana þína niður í minnstu smáatriði, þá er Label Factry rétta lausnin fyrir þig.

Klikkaðu á þann miða, sem þú vilt hanna.
Staðreyndir um Label Factory

Þú getur hannað þína eigin miða í Label Factory í smáatriðum. Það eru margir möguleikar til að sérsníða miðana þína, svo þeir verða alveg eftir þínu höfði.

Hér getur þú:
  • Valið á milli mismunandi brota fyrir miðana, t.d. miðjubrot, endabrot, án brots og svo frv.
  • Valið breidd og hæð á miðunum.
  • Sett inn eigið lógó eða tilbúna hönnun, t.d. gert í illustrator.
  • Valið staðsetningu og stærð á lógóinu.
  • Valið hversu marga liti þú vilt hafa á miðunum.
  • Valið á milli mismunandi Pantone lita..
  • Valið ultrasonic cutting, sem gefur einsleitt útlit og gerir miðana mýkri og þægilegri.
  • Valið hversu marga miða þú vilt panta.

Designtips til Illustrator

5/5 1