Cars nafnamerki fyrir börnin

Nú geturðu fengið Lightning McQueen, Mater og Krúsu Ramirez á nafnamerkin fyrir börnin. Settu uppáhalds vin þinn á merkin, og hjálpaðu barninu að passa uppá hlutina sína.

Sjáðu úrvalið hér fyrir neðan

Fatalímmiðar
 •      Festist í föt og á hluti
 •      Þolir þvottavél og uppþvottavél
 •      Bein snerting við húð í lagi
 •      Afhendingartími: 3 - 7 vinnudagar
 
Verð: Frá kr. 2.895
Straumerki
 •      Nothæft í alls kyns fatnað
 •      Tekur 10 sek. að strauja í
 •      Bestu fatamerkin á markaðnum
 •      Afhendingartími: 3 - 7 vinnudagar
 
Verð: Frá kr. 229,00
Vínyllímmiðar 35x6mm.
 •      35 x 6 mm
 •      Valfrjáls texti og litur
 •      Langur endingartími
 •      Afhendingartími: 3 - 7 vinnudagar
 
Verð: Frá kr. 500
Límmiðar
 •      Mismunandi texti og litir
 •      Frábær endingartími
 •      Inniheldur ekki PVC
 •      Afhendingartími: 3 - 7 vinnudagar
 
Verð: Frá kr. 229
(3/5 - byggt á 1 umsögnum)
Stórir límmiðar 60x26 mm.
 •      Ódýrir og endingargóðir
 •      Þolir uppþvottavélar
 •      Þinn texti og litur
 •      Afhendingartími: 3 - 7 vinnudagar
 
Verð: Frá kr. 229
Límmiðar með nafni í 90x20 mm.
 •      Frá aðeins 50 stk.
 •      Skjót afgreiðsla
 •      Flott og hagkvæmt
 •      Afhendingartími: 3 - 7 vinnudagar
 
Verð: Frá kr. 500,00
Kringlóttir límmiðar
 •      Texti og litur að eigin vali
 •      Mismunandi stærðir
 •      Frábær ending
 •      Afhendingartími: 3 - 7 vinnudagar
 
Verð: Frá kr. 500
Límmiðar með endurskini
 •      Frá aðeins 10 stk.
 •      Stærrð/form eftir óskum
 •      Stuttur afhendingartími
 •      Afhendingartími: 3 - 7 vinnudagar
 
Verð: Frá kr. 229
Póstkassalímmiðar
 •      Ódýrt
 •      Þú velur lit og letur
 •      Skjót afgreiðsla
 •      Afhendingartími: 3 - 7 vinnudagar
 
Verð: Frá kr. 500
Límmiðar fyrir veisluna
 •      Passar á súkkulaðið útúr búð
 •      Persónulegt smáatriði
 •      Mjög endingargóðir
 •      Afhendingartími: 3 - 7 vinnudagar
 
Verð: Frá kr. 500
Upplýsingaarmbönd infoband
 •      Skjótir endurfundir
 •      Vatnshelt
 •      Ódýrt og margnota
 •      Afhendingartími: Verður sent í dag
  Afhendingartími
  Á lager, ef þú pantar fyrir kl. 14.00 þá sendum við samdægurs. Þegar vörurnar þínar eru pakkaðar og tilbúnar til sendingar, sendum við þér tölvupóst.
 
Verð: Frá kr. 750

Nafnamerkin með Lightning, Mater og Krúsu

Bílar (Cars) er vinsæl mynd frá Disney/Pixar, sem fjallar um unga kappakstursbílinn Lightning McQueen sem dreymir um að verða kappakstursstjarna. Hjá okkur (Labelyourself) geturðu fengið nafnamerki með uppáhalds vini barnsins þíns úr myndinni Bílar (Cars). 

Settu Cars nafnamerki á allar eigur barnsins (skó, föt, nestisbox  og leikföng). Börnin þekkja merkin sín frá unga aldri og eiga auðveldara með að passa uppá hlutina sína.

Notaðu nafnamerki og minnkaðu líkurnar á að ruglast á hlutum í leikskólanum. 

Cars nafnamerki fyrir föt

Vinsælustu nafnamerkin okkar eru án efa fatalímmiðar. Miðana geturðu notað í föt barnanna eða sett á leikföng, nestisbox og bangsa. Settu þá í miðann í hnakkanum á fötunum eða þvottaleiðbeininguna. Miðarnir þola þvott (allt að 60 gráðum) og uppþvottavél. Börnin elska fatalímmiða með Lightning McQueen.

Cars straumerki eru líka frábær möguleiki til að merkja föt. Merkin eru auðveld í notkun og haldast ótrúlega vel á. Straumerkin koma að sjálfsögðu líka með öllum vininum úr myndinni Bílar. Veldu á milli Lightning McQueen, Mater og Krúsu Ramirez.

Cars nafnamerki fyrir hluti                            

Þú getur fengið límmiða með Cars í mörgum stærðum og gerðum. Veldu t.d. límmiða með heimilisfangi og settu nafn og heimilisfang á. Þeir eru fullkomnir til að merkja bækur, nestisbox, brúsa og svo frv. Límmiðarnir eru lamíneraðir og geta þess vegna nýst bæði út og inni.

Hefurðu þörf fyrir límmiða sem eru aðeins stærri, geturðu valið stóra límmiða sem góðir eru fyrir bækur, hjól eða hjálma. Er afmæli á döfinni, þar sem er þema, geturðu haldið Cars afmæli og pantað límmiða fyrir skreytingarnar, nammið eða boðskortið.

Cars Upplýsingaarmbönd

Frekari upplýsingar hér.

© 2019 Disney/Pixar