facebook
Þú ert hér: >

Gagnameðhöndlun og upplýsingastefna

- Við berum virðingu fyrir persónulegum upplýsingum þínum, og látum aðra ekki fá þær.

- Við erum með skýra upplýsingastefnu um gagnameðhöndlun á þínum upplýsingum.

Labelyourself.is stendur vörð um að koma í veg fyrir misnotkun á upplýsingum og á sama tíma gefa viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustuna.

1   Labelyourself.is gefur ekki upplýsingar til þriðja aðila
2 Labelyourself.is gefur ekki upplýsingar frá þriðja aðila til viðskiptavina
3
 
Þú getur alltaf beðið om að vera fjarlægð/ur af póstlista okkar og úr gagnagrunni. Hafðu endilega samband við okkur. Persónuupplýsingar verða geymdar þar til við erum beðin um að fjarlægja þær.
4 Þú getur alltaf fengið upplýst hvaða upplýsingar Labelyourself.is geymir um þig.


Ef þú ert með spurningar eða athugasemdir til upplýsingastefnunnar, ertu velkomin/n til að hafa samband við okkur.

Við berum virðingu fyrir viðskiptavinum okkar og einkalífi notenda heimasíðunnar. Við tökum það alvarlega, að við berum ábyrgð á að tryggja það að einkalíf viðskiptavina verði ekki brotið. Hér fyrir neðan getur þú lesið um, hvaða ráðstafanir við höfum gert.

Hvaða upplýsingum safnar Labelyourself.is?
Labelyourself.is safnar og geymir persónuupplýsingar þínar, þegar þú verslar við okkur eða skráir þig á póstlista okkar. Við skráum nafn, heimilisfang og tölvupóstfang. Við geymum þessar upplýsingar til að geta unnið úr pöntunum þínum eins fljótt og hægt er.

Við fylgjumst með, í gegnum heimasíðuna, hvaða svæði síðunnar eru mest heimsótt. Þessar upplýsingar eru ekki geymdar fyrir hvern notanda. Við gefum ekki heldur upplýsingar til þriðja aðila. Við notum þessar upplýsingar, til þess að geta skilið hvernig viðskiptavinir okkar og notendur heimasíðunnar, sem heild, nota Labelyourself.is, og við reynum að bæta síðuna útfrá þeim upplýsingum. Við höfum ekki aðgang að upplýsingum um hvaðan þú kemur, eða hvaða síður þú heimsækir aðrar en okkar.

Við söfnum upplýsingum um hvaða vörur notendur heimasíðunnar líkar best við. Þessar upplýsingar eru notaðar til að betrumbæta heimasíðuna. Við getum notað upplýsingar um fyrri kaup þín til að senda þér góð tilboð ef þú hefur valið að fá fréttabréf frá okkur. Við seljum að sjálfsögðu ekki upplýsingar um fyrri kaup þín til utanaðkomandi aðila.

Deilir Labelyourself.is upplýsingum sínum með öðrum?
Unnið er með allar upplýsingar, sem þú deilir með Labelyourself.is með trúnaði og leynd. Við gefum því ekki upp nafn þitt, heimilisfang, kortanúmer eða upplýsingar af neinu tagi til annarra. Undantekning gæti komið upp, ef okkur ber lagaleg skylda til að gefa upp upplýsingar.

Hvað gerir Labelyourself.is til að vernda persónuupplýsingar mínar?
Við höfum gert ráðstafanir til at tryggja persónuupplýsingar þínar. Allar upplýsingarnar liggja á öruggu vefsvæði, sem eingöngu starfsfólk með sérstakt leyfi hefur aðgang að. Labelyourself.is tekur ábyrgð á allri gögnasöfnun og vinnslu gagna.

Hvernig notar Labelyourself.is tölvupóstfangið mitt?
Tölvupóstfangið þitt er notað til að tölvukerfið okkar geti þekkt þig. Við notum eingöngu póstfangið til að geta haft samband við þig í sambandi við kaup eða vegna þátttöku þinnar í leikjum hjá okkur. Einnig hefur þú möguleika á að skrá þig á póstlista og fá fréttabréf frá okkur, sem við sendum út einu sinni í mánuði. Ef þú vilt skrá eða afskrá þig af póstlistanum okkar getur þú sent okkur tölvupóst á info@labelyourself.is. Þú getur líka skráð þig af póstlistanum með því að svara hvaða tölvupósti sem er, frá Labelyourself.is, med textanum "Afskráning af póstlista" í efnislínuna.

Samþykki þitt
Við notkun á Labelyourself.is, gefur þú okkur leyfi til að safna og geyma þær upplýsingar sem er lýst hér á síðunni. Ef við breytum upplýsingastefnu okkar á einhverjum tímapunkti, skrifum við það hér á síðuna.

Segðu okkur hvað þér finnst
Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir, er þér velkomið að hafa samband við okkur á tölvupóstfangið info@labelyourself.is