facebook
Þú ert hér: >

RFID-armband, aðgangsstýring með RFID og RFID-kort sem þú hannar sjálf/ur

Kynntu þér úrval okkar af margvíslegum RFID-armböndum, -kortum og -merkjum.

Þú getur sérsniðið RFID-armböndin á ýmsan hátt, allt eftir því hvað hentar þér.

Hægt er að velja á milli armbanda úr ofnu efni, sílíkoni, endurunnu plasti og armbanda með stafrænni áletrun. Einnig bjóðast mismunandi lausnir fyrir RFID-flöguna sjálfa. Til dæmis getur þú valið á milli merkja með harðri eða mjúkri plastplötu eða látið sauma flöguna inn í efnið á armbandinu.

Sjá úrvalið hér að neðan