Label Yourself og Disney í töfrandi samvinnu
Töfrandi heimur Disney er þekktur og dáður af ungum og þeim eldri í margar kynslóðir.
Þess vegna erum við hjá Ikast Etiket mjög stolt að geta kynnt nýtt samstarf okkar við Disney. Þessi nýja samvinna þýðir að þú getur nú valið fjölda af ævintýrapersónum Disney á stóran hluta af okkar límmiðum, límmiðum á föt, straumerki ásamt nafnaarmböndum.
Í upphafi höfum við kosið að bjóða upp á góða blöndu af nútíma og klassískum Disney-fígúrum. Í hópi klassískar fígura er Andrés Önd, Mikki Mús, Pétur Pan og Disney-prinsessur. Að auki höfum við auðvitað líka valið fígúrur úr nýjum vinsælum kvikmyndum, svo sem Frost, Cars, Hin ótrúlegu og Vaiana. Auðvitað, þar sem nýjar kvikmyndir eða eftirspurn eftir ákveðnum fígúrum er að aukast, getum við bætt við úrvalið okkar - og er það einhver persóna frá Disney sem þig vantar? Þá er þér það velkomið að upplýsa okkur um það.
Límmerki til merkinga
Nýja hönnunin með Disney er fáanleg í miklu úrvali á límmiðum, fatalímmiðum og straumerkjum. Límmiðar eru venjulega notaðir til að merkja fatnað, leikföng, nestisbox og rafeindatækni. Sem sagt þá hluti sem fjölskyldan tekur oft út af heimilinu og hætta er á að týnist eða gleymist. En límmiðar eru einnig notaðir fyrri afmælisgjafir og annarra hátíða, þar sem viðskiptavinir setja persónulega límmiða á sælgætispoka
Skoðaðu allt úrvalið af merkingavörum Disney og upplýsingaböndin okkar með Disney.
Disney-upplýsingabönd
Það er hluti af samvinnunni að við búum einnig til Disney-upplýsingabönd. Upplýsingabönd eru frábær þegar fjölskyldan ætlar að ferðast og þú vilt tryggja öryggi barna eða barnabarna. Allt sem þú þarft að gera er að skrifa nafn og símanúmer á armbandið og setja það á barnið. Þá veistu að barninu þínu verður alltaf hjálpað til að snúa til baka til þín ef þið missið hvort af öðru. Uppplýsingabönd eru að sjálfsögðu fáanleg með Frost, Cars, Prinsessum og mörgum af fleiri fígúrum frá Disney.


© 2019 Winnie the Pooh
Label Yourself og Disney í töfrandi samvinnu
Töfrandi heimur Disney er þekktur og dáður af ungum og þeim eldri í margar kynslóðir.
Þess vegna erum við hjá Ikast Etiket mjög stolt að geta kynnt nýtt samstarf okkar við Disney. Þessi nýja samvinna þýðir að þú getur nú valið fjölda af ævintýrapersónum Disney á stóran hluta af okkar límmiðum, límmiðum á föt, straumerki ásamt nafnaarmböndum.
Í upphafi höfum við kosið að bjóða upp á góða blöndu af nútíma og klassískum Disney-fígúrum. Í hópi klassískar fígura er Andrés Önd, Mikki Mús, Pétur Pan og Disney-prinsessur. Að auki höfum við auðvitað líka valið fígúrur úr nýjum vinsælum kvikmyndum, svo sem Frost, Cars, Hin ótrúlegu og Vaiana. Auðvitað, þar sem nýjar kvikmyndir eða eftirspurn eftir ákveðnum fígúrum er að aukast, getum við bætt við úrvalið okkar - og er það einhver persóna frá Disney sem þig vantar? Þá er þér það velkomið að upplýsa okkur um það.
Límmerki til merkinga
Nýja hönnunin með Disney er fáanleg í miklu úrvali á límmiðum, fatalímmiðum og straumerkjum. Límmiðar eru venjulega notaðir til að merkja fatnað, leikföng, nestisbox og rafeindatækni. Sem sagt þá hluti sem fjölskyldan tekur oft út af heimilinu og hætta er á að týnist eða gleymist. En límmiðar eru einnig notaðir fyrri afmælisgjafir og annarra hátíða, þar sem viðskiptavinir setja persónulega límmiða á sælgætispoka
Skoðaðu allt úrvalið af merkingavörum Disney og upplýsingaböndin okkar með Disney
Disney-upplýsingabönd
Það er hluti af samvinnunni að við búum einnig til Disney-upplýsingabönd. Upplýsingabönd eru frábær þegar fjölskyldan ætlar að ferðast og þú vilt tryggja öryggi barna eða barnabarna. Allt sem þú þarft að gera er að skrifa nafn og símanúmer á armbandið og setja það á barnið. Þá veistu að barninu þínu verður alltaf hjálpað til að snúa til baka til þín ef þið missið hvort af öðru. Uppplýsingabönd eru að sjálfsögðu fáanleg með Frost, Cars, Prinsessum og mörgum af fleiri fígúrum frá Disney.



























